Átta vettvangsliðar útskrifaðir á Skagaströnd

Viðmiðunardagur kjörskrár er 15. maí

Viðmiðunardagur kjörskrár fyrir komandi sameiningarkosningu í Austur-Húnavatnssýslu er 15. maí næstkomandi. Um er að ræða sameiningarkosningu þar sem íbúar taka afstöðu til sameiningar Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og sveitarfélagsins Skagastrandar í Austur-Húnavatnssýslu.

Átaksverkefni - sumarstarf

Laust er til umsóknar eitt starf sem stutt er af átaksverkefni ríkisstjórnarinnar til fjölgunar sumarstarfa fyrir námsmenn.

Mynd vikunnar

Mokveiði

Breyttur opnunartími á bókasafni í maí

Bókasafnið verður opið á miðvikudagsmorgnum kl. 10-12, í maí.

Sumarafleysing í eldhús á Sæborg

Hjúkrunarheimilið Sæborg á Skagaströnd óskar eftir að ráða afleysingu í eldhús í ca 30% vinnu í sumar. Um er að ræða 2-3 6-8 klst vaktir á viku (samkomulag).

Mynd vikunnar

Árgerð 1951

Ærslabelgur kominn úr vetrardvala

Mynd vikunnar

Þegar piparkökur bakast.....

STÓRI PLOKKDAGURINN 24. APRÍL