01.04.2021
Vegna Covid19 hefur sveitarfélagið ákveðið að framlengja frest til þess að sækja um styrk vegna frístundakorts vegna 2020.
Foreldrar barna með lögheimili á Skagaströnd eiga rétt á styrk fyrir hvert barn á grunnskólaaldri sem tekur þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Frestur til þess að skila gögnum vegna frístundaþátttöku síðastliðins árs er framlengdur til 10. apríl.
31.03.2021
Síðastliðið ár hefur verið unnið að uppbyggingu glæsilegra baðlóna við Hólanes á Skagaströnd.
25.03.2021
Um er að ræða iðnaðarhúsnæði sem hýsti áður gömlu rækjuvinnsluna, síldarverksmiðjuna á hafnarsvæði ásamt skrifstofuhúsnæði sem í dag Greiðslustofu Vinnumálastofnunar og skrifstofu sveitarfélagsins.
25.03.2021
Skagastrandarhöfn í gamla daga
23.03.2021
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 25. mars 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.
17.03.2021
Við leitum eftir sumarafleysingafólki í liðsheild okkar hjá Greiðslustofu
Vinnumálastofnunar á Skagaströnd.