15.11.2020
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 18. nóvember á skrifstofu sveitarfélagsins
09.11.2020
Munum að flokka rétt í COVID 19. Gerum þetta rétt - við erum öll í þessu saman. Allt sem viðkemur sóttvörnum og snertir okkur beint: grímur, hanskar, snýtiklútar og allt þetta dót sem við snertum og berum á okkur þarf að fara í almennt sorp. Þið sem eruð í sóttkví eða einangrun: allt í lokaða poka!
06.11.2020
Veturinn er mættur á Skagaströnd og ærslabelgurinn við Hólanes því kominn í dvala.
30.10.2020
Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita á Norðurlandi vestra hefur verið tekin sú ákvörðum að aflýsa vinnustofum/viðtalstímum sem áttu að vera á svæðinu 2. - 4. nóv. nk.