Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins eftir hádegi 15. desember

Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins eftir hádegi 15. desember

Jólasveinarnir komnir til Skagastrandar

Það var mikið um að vera þegar jólasveinarnir mættu á skrifstofu sveitarfélagsins í morgunsárið. Þeir eru nú þekktir fyrir að vera hinir mestu ólátabelgir og skottuðust þeir hér um húsið og heilsuðu upp á verktakana sem að vinna hörðum höndum að endurbótum á Túnbrautinni.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. desember 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Mynd vikunnar

Söngstund í skólanum

Skipulagsauglýsing: Deiliskipulag við Hólanes

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á eftirfarandi deiliskipulagi: Deiliskipulag við Hólanes

Jólastemmning í sundlauginni á Skagaströnd

Fram að jólum býðst þeim sem koma í heita pottinn að fá rjúkandi heitt kakó með rjómatopp!

Kaupmennirnir á Skagaströnd frá 1586