Lokað fyrir vatn tímabundið í neðri hluta Mýrar

Vegna framkvæmda verður lokað fyrir vatn í neðri hluta Mýrarinnar frá 13:30 í um 2-3 klst.  Beðist er velvirðingar á óþægindum sem því kann að fylgja. 

Rjúpnaveiði bönnuð innan skógræktargirðingar

Áréttað er að rjúpnaveiði er með öllu óheimil innan skógræktargirðingarinnar í Spákonufelli á Skagaströnd.

Mynd vikunnar

Hrefnuveiðar

“Rekaviður – lifandi gagnabanki“ sýning í Nes listamiðstöð

Mynd vikunnar

Æðarnytjar í Spákonufellsey

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 20. október 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

HÓLANESKIRKJA

Fermingarbörn foreldrar ættingjar og vinir eru hvött til að koma. Altarisganga. Kór Hólaneskirkju syngur. Organisti Hugrún Sif Hallgrímsdóttir. Bryndís Valbjarnardóttir sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.

Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Árleg inflúensubólusetning á HSN Blönduósi og Skagaströnd 2021

Mynd vikunnar

Börn á Skagaströnd