Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna COVID-19

Sóttvarnalæknir hefur birt leiðbeiningar fyrir einstaklinga með þekkta áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu. Í þessum leiðbeiningum er að finna upplýsingar fyrir aldraða, börn og einstaklinga með hjartasjúkdóma/háþrýsting, sykursýki, langvinna lungnateppu, langvinna nýrnabilun og krabbamein óháð aldri.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 11. mars á skrifstofu sveitarfélagsins.

Vegna boðaðra verkfallsaðgerða

Fyrirhugað er að verkfall félagsmanna Kjalar hefjist mánudaginn 9. mars næstkomandi og standi yfir fram á miðnætti þriðjudaginn 10. mars. Verkfallsaðgerðir munu hafa áhrif á starfsemi og þjónustu sveitarfélagsins á meðan á því stendur. Einhverjar stofnanir þurfa að loka en aðrar geta veitt skerta þjónustu á verkfallsdögum.

Æskulýðsmessa í Hólaneskirkju

Æskulýðsmessa í Hólaneskirkju kl. 16.00 Sunnudaginn 8. mars 2020

Hættuástand á Þverárfjalli

Mikill snjór er nú á Þverárfjalli.

Mynd vikunnar

Selveiðar

Námskeið á vegum Farskólans á Skagaströnd

Bjarmanes - Fellsborg - Tjaldsvæðið Höfðahólum - skólamáltíðir Höfðaskóla

Skrifstofa sveitarfélagsins lokar kl 14:00 í dag þriðjudag.