Sumstarstörf: auglýst eftir flokkstjórum til starfa

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir flokkstjóra til starfa í Vinnuskóla sveitarfélagsins sumarið 2024. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri og hafa reynslu af sambærilegum störfum.

Kröfur í heimabanka - fasteignagjöld og tónlistarskóli

Skagaströnd tekur við rekstri Tónlistarskóla A-Hún

Sú breyting varð um áramót að Sveitarfélagið Skagaströnd tók við rekstri Tónlistarskóla Austur Húnvetninga en skólinn var áður rekinn í byggðasamlagi Húnabyggðar og Skagastrandar.

Gögn inn á island.is

Taize-messa í Hólaneskirkju

Vegleg gjöf til félagsmiðstöðvarinnar

FRÉTTASKOT FRÁ SKAGASTRÖND

Staða fjarskiptamála hefur verið í brennidepli síðustu vikur eftir að ljósleiðari sem liggur um Hrafná rofnaði í annað skiptið á stuttum tíma sem leiddi til allsherjar fjarskiptarofs í sveitarfélaginu um stund. Sveitarstjóri átti mjög góða og upplýsandi fundi með Fjarskiptastofu og Mílu í vikunni til að fara yfir stöðuna og næstu skref. Á meðan unnið er að varanlegri lausn mun Míla setja upp Starlink tengingu við gervihnetti sem tryggir að farsímasamband haldist inni ef að ljósleiðarinn rofnar að nýju. Fundað verður með nýjum sveitarstjórnaráðherra á mánudag til að ræða þessi mál og annað sem brennur á sveitarfélaginu. ´

Fjarskiptarof í sveitarfélaginu

Vakin er athygli á eftirfarandi bókun í fundargerð sveitarstjórnar frá 15. janúar 2025 vegna fjarskiptarofs sem varð aðfaranótt miðvikudags:

Hraðskáksmót Skagastrandar