Laust er starf slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Skagastrandar

Meðal verkefna slökkviliðsstjóra eru daglegur rekstur slökkviliðs, gerð brunavarnaráætlunar, fræðsla og þjálfun slökkviliðsmanna, dagleg umhirða og minniháttar viðhald búnaðar.

JÓLAPÓSTUR

SAMNINGAR HAFA NÁÐST VIÐ ÞÁ JÓLASVEINABRÆÐUR OG ÞEIR ERU VÆNTANLEGIR TIL BYGGÐA Á ÞORLÁKSMESSU TIL ÞESS AÐ BERA ÚT PAKKA OG BRÉF. ÞEIR SEM VILJA NÝTA SÉR ÞJÓNUSTU ÞEIRRA GETA HITT UMBOÐSMENN ÞEIRRA VIÐ KENNARAINNGANG HÖFÐASKÓLA ÞANN 21. DESEMBER KL. 18.00 – 20.00

Mynd vikunnar

Jólasveinn

Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins eftir hádegi 15. desember

Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins eftir hádegi 15. desember

Jólasveinarnir komnir til Skagastrandar

Það var mikið um að vera þegar jólasveinarnir mættu á skrifstofu sveitarfélagsins í morgunsárið. Þeir eru nú þekktir fyrir að vera hinir mestu ólátabelgir og skottuðust þeir hér um húsið og heilsuðu upp á verktakana sem að vinna hörðum höndum að endurbótum á Túnbrautinni.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. desember 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Mynd vikunnar

Söngstund í skólanum

Skipulagsauglýsing: Deiliskipulag við Hólanes

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að breytingu á eftirfarandi deiliskipulagi: Deiliskipulag við Hólanes