LIGHT UP 2022

Til að bjóða bjartara og skærara 2022 velkomið þá mun Nes listamiðstöð „lýsa upp“ Skagaströnd með þátttöku listamanna sem munu búa til allskonar listaverk með lýsingu.

Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 19. janúar 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Vegna covid smita í sveitarfélaginu

Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá aðgerðarstjórn eru 5 smit á Skagaströnd og 19 íbúar í sóttkví.

Mynd vikunnar - Landsliðsmenn frá Skagaströnd

Íbúafundur vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Skagastrandar 2019-2035

Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13. janúar og hefst kl. 19:30.

Sveitarfélagið skrifar undir samning við Rarik

Bætt við tækjakost hjá Sveitarfélaginu

Sveitarfélagið fjárfesti á dögunum í nýrri glæsilegri græju fyrir áhaldahúsið - John Deere 5115M dráttarvél! Hún mun koma að góðum notum við margvísleg verkefni hjá áhaldahúsi á komandi misserum. Við þökkum forvera hennar sem er komin á eftirlaun fyrir ánægjulegt samstarf!

Bólusetningar barna gegn Covid 19 á Blönduósi

Covid sýnatökur á HSN Blönduósi

Mynd vikunnar

Söfnunarfé afhent