Skagaströnd tekur þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög

Sveitarstjóri kíkti upp í Höfðaskóla á þessum fallega föstudegi til þess að skrifa undir samning við UNICEF og Mennta- og barnamálaráðuneytið í viðurvist nemenda úr Höfðaskóla.

Árleg kökuskreytingarkeppni Undirheima

Árleg kökuskreytingakeppnin fór fram miðvikudagskvöldið 23.mars.

HSN - Brjóstamyndataka

Mynd vikunnar

Feðgar á sjó

Skagstrendingum fjölgar umfram landsmeðaltal á milli ára

Skagstrendingum fjölgar um 2,8% á milli ára

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 23. mars 2022.

Vinnuskóli Skagastrandar - óskað eftir að ráða flokkstjóra

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir flokkstjórum til starfa í Vinnuskóla sveitarfélagsins sumarið 2022. Æskilegt er að umsækjendur séu 18 ára eða eldri eða hafi reynslu af sambærilegum störfum.

Mynd vikunnar

Framsóknar-handaband

Starfsfólk í sumarafleysingu hjá Greiðslustofu