05.02.2025
Skólahald í leik-og grunnskóla fellur niður á morgun 6. febrúar vegna óvissustigs almannavarna.
05.02.2025
Á vef Fiskifrétta eru sagðar fréttir af því að línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, hafa fiskað vel síðustu daga þrátt fyrir leiðindaveður. Páll Jónsson landaði í Grindavík í gær og Sighvatur landaði á Skagaströnd síðdegis. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við skipstjórana og fékk fréttir af veiðiskapnum. Í fréttinni kom fram að Vísibátarnir landi oft á Skagaströnd en í fréttinni segir:
04.02.2025
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir flokkstjóra til starfa í Vinnuskóla sveitarfélagsins sumarið 2024. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri og hafa reynslu af sambærilegum störfum.