11.06.2019
Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn. Þetta eru mikilvæg tímamót fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu.
11.06.2019
Jafnréttisáætlun Skagastrandar hefur verið uppfærð.
07.06.2019
Norðurstrandaleiðin opnar formlega á degi hafsins laugardaginn 8. júní.
Af því tilefni mun Sveitarfélagið Skagaströnd, fyrirtæki og félög á svæðinu standa fyrir eftirtöldum viðburðum sem við hvetjum fólk til þess að mæta á, njóta og fræðast!
07.06.2019
Ljósmyndasafn Skagastrandar hefur opnað á nýjan leik í endurbættri útgáfu.
07.06.2019
Í allmörg ár stóð Umf Fram fyrir leikjanámskeiðum fyrir yngri börn á sumrin með styrk frá sveitarfélaginu.Á þessari mynd, sem sennilega ver tekin sumarið 2004, eru krakkarnir að bíða eftir að fara í heimsókn að Brandaskarði. Á myndinni eru í fremstu röð frá vinstri: Bergrós Hafsteinsdóttir, Anna Dís Ragnarsdóttir og Sylvía Hrólfsdóttir. Miðröð frá vinstri: Anton Einarsson og Birkir Gunnarsson. Aftasta röð frá vinstri: Guðrún Anna Halldórsdóttir, Sigurbjörg Katla Valdimarsdóttir, Páll Halldórsson, Ívan Árni Róbertsson, Alma Eik Sævarsdóttir leiðbeinandi og Ragnheiður Erla Stefánsdóttir leiðbeinandi. Aftan við hópinn standa Stefán Jósefsson og Einar Ásgeirsson en þeir óku hópnum út að Brandaskarði.
05.06.2019
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá 14:00 fimmtudaginn 6. júní og opnar aftur þriðjudaginn 11. júní kl. 10:00.
05.06.2019
Fundartími næsta sveitarstjórnarfundar hefur tekið breytingum.
05.06.2019
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar föstudaginn 7. júní 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8:00.