23.05.2019
Í skólaverkefninu "Geta til aðgerða" vann Karen Líf Sigurbjargardóttir að verkefninu "Plokkun Skagastrandar"
20.05.2019
Vinnuskóli Skagastrandar er fyrir nemendur, búsetta á Skagaströnd, sem hafa nýlokið 8., 9. og 10. bekk Höfðaskóla. Markmið vinnuskóla er að gefa unglingum kost á samspili vinnu, þjálfunar og fræðslu í sumarleyfi sínu. Vinnuskóli Skagastrandar er starfræktur í 10 vikur:
16.05.2019
Á morgun föstudaginn 17. maí verða fótboltamörkin sett út fyrir sumarið.
15.05.2019
Sveitarstjóra berast ýmis erindi á degi hverjum og dagurinn í dag var engin undantekning.
15.05.2019
Laugardaginn 18. maí kl. 16:00 verða haldnir tónleikar í Hólaneskirkju til styrktar fjölskyldu hér Skagaströnd, en fjölskyldufaðirinn glímir við erfið veikindi.
Sveitarfélagið hvetur alla til þess að styðja við þetta góða málefni og fjölmenna í kirkjuna til að hlusta á ljúfan söng.
14.05.2019
Sveitarfélagið vill vekja athygli á Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss.
10.05.2019
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar þriðjudaginn 14. maí 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 14:00.