Framkvæmdir hefjast vegna skógræktarverkefnis Skógræktarinnar og One Tree Planted í hlíðum Spákonufells

Í samræmi við það sem tilkynnt var þann 17. maí sl. hefur Skógræktin undirritað samning við One Tree Planted um gróðursetningu 180.000 trjáplantna í hlíðum Spákonufells ofan þéttbýlisins á Skagaströnd. Verkefninu lýkur haustið 2024 og í kjölfarið vex upp skógur sem meðal annars nýtist íbúum Skagastrandar, nágrönnum þeirra og gestum til útivistar.

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. september 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis

Þann 13. ágúst sl. hófst utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis sem fram fara laugardaginn 25. september nk.

Mynd vikunnar

Ragnheiður Linda Kristjánsdóttir

Félagstarf á Skagaströnd

BADMINTON í íþróttahúsi á Skagaströnd í vetur

Í vetur verður badminton tvisvar í viku í íþróttahúsi Skagastrandar!

Mynd vikunnar

Síldarbátar við Skagaströnd

Gangnaseðill Spákonufellsborg 2021

Fyrri haustgöngur fara fram föstudaginn 10. september, seinni haustgöngur fara fram föstudaginn 17. september og eftirleitir verða föstudaginn 24. september.