25.11.2021
Á árum áður tíðkaðis að norðlendingar yfirgáfu heimili sín og fjölskyldur og fóru á vetrarvertíð suður með sjó. Húsmæður sátu eftir og gættu bús og barna yfir erfiðasta tíma ársins. Skagstrendingar bjuggu lengi við slíkar aðstæður.
24.11.2021
Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast á Ströndinni!
17.11.2021
Í haust eru liðin 50 ár frá því að Tónlistarskóli Austur-Húnavetninga tók til starfa.
10.11.2021
Í haust eru liðin 50 ár frá því að Tónlistarskólinn tók til starfa og af því tilefni ætlum við að blása til veislu á báðum starfsstöðvum skólans.
04.11.2021
Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða tímabundið lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.