11.02.2021
Á hrekkjavöku - Halloween
08.02.2021
Sveitarsstjórn Skagastrandar hefur síðustu mánuði unnið að heildarendurskoðun aðalskipulags Skagastrandar. Meginástæður endurskoðunarinnar var að skipulagstímabil núgildandi aðalskipulags var að ljúka, ný ákvæði skipulagslaga og reglugerðir hafa tekið gildi, landsskipulagsstefna hefur verið staðfest og breyttar forsendur sem kallar á nýja stefnumótun varðandi skipulag sveitarfélagsins.
05.02.2021
Tjaldsvæðið Höfðahólum á Skagaströnd er laust til leigu. Óskar sveitarfélagið eftir því að gera samning um umsjón og rekstur tjaldsvæðis til amk eins árs.
28.01.2021
Gleðibankinn 3. Kahoot spurningakeppnin
27.01.2021
Forsetahjónin afhentu viðurkenningar vegna þátttöku í grunnskólakeppni Samróms.
Höfðaskóli lenti í 2. sæti í sínum flokki með 102.535 lesnar setningar og í 3. sæti á landsvísu.
Súsanna og Steinunn Kristín Valtýsdætur tóku við viðurkenningu fyrir hönd Höfðaskóla.