12.01.2025
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. janúar 2025
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
10.01.2025
Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur við rekstri hjúkrunarheimilisins Sæborgar á Skagaströnd frá og með 1. maí 2025. Er þetta samkvæmt ákvörðun fyrrum heilbrigðisráðherra Willums Þórs í kjölfarið á uppsögn Félags- og skólaþjónustu A-Hún bs. á samningum um rekstur heimilisins. Rekstur heimilisins hefur þyngst á undanförnum árum og verið dragbítur á rekstri þeirra sveitarfélaga sem að rekstrinum hafa staðið.
03.01.2025
Áramótin eru tími endurskoðunar og vonar, þar sem við lítum yfir farinn veg og horfum fram á veginn með bjartsýni. Á árinu sem er að líða höfum við saman unnið að því að efla samfélagið okkar, styrkja innviði og skapa tækifæri fyrir framtíðina.
28.12.2024
Samfélagið á Skagaströnd er lánsamt að eiga hina ýmsu velunnara en núna í desember
20.12.2024
Sveitarfélagið Skagaströnd sendir hugheilar jólakveðjur til Skagstrendinga og landsmanna allra.
20.12.2024
Viðburðurinn ,,Íþróttamaður USAH 2024" var haldinn við hátíðlega athöfn í gær.