18.03.2019
Helgina 23 og 24 mars verður nýtt og spennandi galdranámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára í Fellsborg á Skagaströnd.
15.03.2019
Ákveðið hefur verið að lengja opnunartíma íþróttahúss
07.03.2019
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar föstudaginn 8. mars 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.30.
05.03.2019
Þessi bíllykill og húslykill fannst við flokkun á endurvinnsluefni hjá Sorphreinsun VH ehf.
04.03.2019
Sveitarfélagið Skagaströnd óskar eftir að ráða skólastjóra við Höfðaskóla á Skagaströnd.
27.02.2019
Norðurá bs. undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna aukningar á árlegu magni til urðunar á urðunarstaðnum í Stekkjarvík í landi Sölvabakka, Blönduósi úr að hámarki 21.000 tonnum á ári hverju í 30.000 tonn, eða um samtals 9.000 tonn á ári. Ekki er um að ræða aukningu á heildarmagni úrgangs sem urðaður verður í Stekkjarvík.